Skip to main content

.

 

Nr. 49, 3. tölublað 2008

Glettingur49

Viðtalið

  • Lifandi þjóðsagnaveröld - Viðtal Magnúsar Stefánssonar við Hálfdan Haraldsson um ræktunarstarf hans og söfnun sagna úr Norðfirði.

Náttúra

  • Ævintýralegt upphaf Breiðdalsseturs - Hjörleifur Guttormsson segir frá dr. George Walker og opnun seturs honum til heiðurs.
  • Lónsheiði og næsta nágrenni - Bragi Björgvinsson skrifar um helstu kennileiti á leiðinni yfir heiðina og gerir grein fyrir plöntum sem finnast á þessum slóðum.
  • Grjótbrúin á Jöklu við Selland - Helgi Hallgrímsson skrifar um einstætt náttúruundur.

Bókmenntir og listir

  • Ljóðin - Höfundur Hreinn Halldórsson.
  • Þórarinn Jónsson – eitt af höfuðtónskáldum Austurlands - Gísli Gíslason rifjar upp nokkur atriði úr sögu tónskáldsins.
  • „... ok kemr at því sem mælt er, at sljó eru nef vár, en breiðar fjaðrir“ - Guðmundur M. H. Beck skrifar um Droplaugarsona sögu og sagnaarfinn.
  • Ljósmyndarinn - Jónína Guðrún Óskarsdóttir sendir lesendum nokkrar ljósmyndir.
  • Smásagan - Fjögralaufasmárinn – höfundur Iðunn Steinsdóttir.

Minjar og saga

  • Um ævi og verk Jóns lærða - Hjörleifur Guttormsson skrifar um Jón lærða og málþing um hann sumarið 2008.
  • Afi og amma í Hjáleigunni - Ingimar Sveinsson rifjar upp sögu afa síns og ömmu og fleiri skyldmenna úr Hálsþorpinu við Hamarsfjörð.

Annað efni