Nr. 50, 1. tölublað 2009

Glettingur 50Efnisyfirlit

Viðtalið

 • Bændur eru kóngar í sínu ríki
  Viðtal Magnúsar Stefánssonar við Hafliða Sævarsson, bónda Eyjólfsstöðum á Fossárdal.

Náttúra

 • Rannsóknarverkefnið við Brúarjökul 2003–2005
  Ívar Örn Benediktsson skrifar fyrri grein sína um rannsóknirnar.
 • Steingervingar í jaspis í Breiðdal
  Helgi Hallgrímsson greinir frá rannsóknum svissneskrar jarðvísindakonu.
 • Örnefnið
  Grásteinn á Svínadal – höfundur Árni Ragnarsson

Bókmenntir og listir

 • Ljóðin
  Höfundur Arnar Sigbjörnsson.
 • Lag og ljóð eftir Jón A. Stefánsson í Möðrudal
  Ber harm þinn í hljóði.
 • Ljósmyndarinn
  Baldvin Baldvinsson
 • Smásagan
  Það munaði hársbreidd – höfundur Sigrún Björgvins

Minjar og saga

 • Elín Júlíana Sveinsdóttir, úrmakarafrú á Seyðisfirði
  Sigrún Klara Hannesdóttir skrifar fyrstu grein sína í flokknum Konur í sögu Seyðisfjarðar.
 • Verslunarhúsið Tangi
  Gísli Jónatansson segir sögu hússins sem hefur verið endurbyggt.
 • Norðfirðingafélagið 40 ára
  Gísli Gíslason, Birgir Sveinsson og Jón Karlsson segja frá starfi félagsins.

Þjóðfélagsmál

Annað efni

 • Ritstjórinn
  Magnús Stefánsson
 • Garðyrkja í Eskifirði 1802
  Úr endurminningum Gyðu Thorlacius
 • Ritfregnir
  Gullastokkur gamlingjans eftir Vilhjálm Hjálmarsson
  Kona í forgrunni – Vegferð í lífi og list eftir Öldu Ármönnu Sveinsdóttur
 • Gamla myndin
  Samvinnubátarnir á Fáskrúðsfirði 1935.
 

Nýjasta blaðið

Glettingur 68. tölublað
Nr. 68 - 1. tbl 2017

Valdar greinar

Athugið að hægt er að skoða valdar greinar úr þeim tölublöðum sem eru upp talin hér á vefnum. Hlekkur á þessar greinar er að finna í efnisyfirlitinu og þegar valið er eldra tölublað hér fyrir ofan.

Nýjasta tölublað

68. tölublað
Fjöldi áhugaverðra greina um málefni Austurlands.

Efnisyfirlit
Ljóðin
Ljósmyndarinn
Völundarvinjar og lúpína á Austurhálendinu
Villa á Skriðdalsöræfum
Ritstjórinn
Gamla myndin

Panta eintak

• Þrjú tölublöð á ári.
• Áskriftarverð kr. 4.500.
• Verð í lausasölu kr. 1.800.
• Nýir áskrifendur fá eldri hefti á afsláttarverði.

Panta áskrift / eintak

Forsíðan

Borði

Áskrift

Viltu gerast áskrifandi?
• Þrjú 52 síðna tölublöð á ári.
• Áskriftarverð kr. 4.500-
Pantaðu í síma 848 3314 eða smella hér >