Nr. 49, 3. tölublað 2008

Glettingur49Efnisyfirlit

Viðtalið

 • Lifandi þjóðsagnaveröld
  Viðtal Magnúsar Stefánssonar við Hálfdan Haraldsson um ræktunarstarf hans og söfnun sagna úr Norðfirði.

Náttúra

 • Ævintýralegt upphaf Breiðdalsseturs
  Hjörleifur Guttormsson segir frá dr. George Walker og opnun seturs honum til heiðurs.
 • Lónsheiði og næsta nágrenni
  Bragi Björgvinsson skrifar um helstu kennileiti á leiðinni yfir heiðina og gerir grein fyrir plöntum sem finnast á þessum slóðum.
 • Grjótbrúin á Jöklu við Selland
  Helgi Hallgrímsson skrifar um einstætt náttúruundur.

Bókmenntir og listir

 • Ljóðin
  Höfundur Hreinn Halldórsson.
 • Þórarinn Jónsson – eitt af höfuðtónskáldum Austurlands
  Gísli Gíslason rifjar upp nokkur atriði úr sögu tónskáldsins.
 • „... ok kemr at því sem mælt er, at sljó eru nef vár, en breiðar fjaðrir“
  Guðmundur M. H. Beck skrifar um Droplaugarsona sögu og sagnaarfinn.
 • Ljósmyndarinn
  Jónína Guðrún Óskarsdóttir sendir lesendum nokkrar ljósmyndir.
 • Smásagan
  Fjögralaufasmárinn – höfundur Iðunn Steinsdóttir.

Minjar og saga

 • Um ævi og verk Jóns lærða
  Hjörleifur Guttormsson skrifar um Jón lærða og málþing um hann sumarið 2008.
 • Afi og amma í Hjáleigunni
  Ingimar Sveinsson rifjar upp sögu afa síns og ömmu og fleiri skyldmenna úr Hálsþorpinu við Hamarsfjörð.

Annað efni

 • Ritstjórinn
  Magnús Stefánsson
 • Ritfregnir
  Úthérað ásamt Borgarfirði eystra, Víkum og Loðmundarfirði eftir Hjörleif Guttormsson
  Gamlar minningar og ljóð eftir Sigurð Lárusson
  Í fjarveru trjáa – vegaljóð eftir Ingunni Snædal
 • Gamla myndin
  Bílafloti Kaupfélags Héraðsbúa.
 

Nýjasta blaðið

Glettingur 68. tölublað
Nr. 68 - 1. tbl 2017

Valdar greinar

Athugið að hægt er að skoða valdar greinar úr þeim tölublöðum sem eru upp talin hér á vefnum. Hlekkur á þessar greinar er að finna í efnisyfirlitinu og þegar valið er eldra tölublað hér fyrir ofan.

Nýjasta tölublað

68. tölublað
Fjöldi áhugaverðra greina um málefni Austurlands.

Efnisyfirlit
Ljóðin
Ljósmyndarinn
Völundarvinjar og lúpína á Austurhálendinu
Villa á Skriðdalsöræfum
Ritstjórinn
Gamla myndin

Panta eintak

• Þrjú tölublöð á ári.
• Áskriftarverð kr. 4.500.
• Verð í lausasölu kr. 1.800.
• Nýir áskrifendur fá eldri hefti á afsláttarverði.

Panta áskrift / eintak

Forsíðan

Borði

Áskrift

Viltu gerast áskrifandi?
• Þrjú 52 síðna tölublöð á ári.
• Áskriftarverð kr. 4.500-
Pantaðu í síma 848 3314 eða smella hér >