Nr. 47, 1. tölublað 2008

Efnisyfirlit
glettingur nr. 47

Viðtal

 • Náttúru- og menningarsetrið á Skálanesi við Seyðisfjörð
  Viðtal Magnúsar Stefánssonar við Ólaf Örn Pétursson um uppbygginguna á Skálanesi.

Náttúra

 • Jan Mayen seinni hluti
  Skarphéðinn G. Þórisson skrifar um lífríki eyjunnar í norðri.
 • Mælishólar og álögin á Hnefilsdal
  Helgi Hallgrímsson skrifar um eitt frægasta huldufólkssetur landsins.
 • Forystusauður veit á sig veður
  Höfundur Sigurður Óskar Pálsson.
 • Portúgiski vogur
  Hrafn Baldursson rifjar upp athyglisverða sögu tengda gömlu örnefni.

Bókmenntir

 • Ljóðin
  Höfundur Sævar Sigbjarnarson.
 • Grallaraspóar og fleira fólk
  Dr. Sigrún Klara Hannesdóttir fjallar um barnabækur Guðjóns Sveinssonar.
 • Með eitur í blóðinu
  Soffía Auður Birgisdóttir fjallar um fyrstu ljóðabók Guðjóns Sveinssonar.
 • Fjögur ljóð
  Höfundur Ragnar A. Þorsteinsson.
 • Smásaga
  Konan og vélin – höfundur Ágústa Þorkelsdóttir.

Minjar og saga

 • Hvernig ég komst í Menntaskólann á Akureyri
  Tómas Árnason rifjar upp minningar frá upphafi námsferils síns.
 • Hrakningasaga Jóns fótalausa
  Valdimar V. Snævarr ritaði upp frásögn Jóns af hinni örlagaríku sjóferð.

Annað efni

 • Ritstjórinn
  Magnús Stefánsson
 • Ritfregnir
  Á fleygiferð um eilífðina eftir Guttorm Sigurðsson,
  Stangaveiðihandbókin eftir Eirík St. Eiríksson.
 • Gamla myndin – Hofskirkjukór 1947.
 

Nýjasta blaðið

Glettingur 68. tölublað
Nr. 68 - 1. tbl 2017

Meðal efnis nr. 47

Valdar greinar

Athugið að hægt er að skoða valdar greinar úr þeim tölublöðum sem eru upp talin hér á vefnum. Hlekkur á þessar greinar er að finna í efnisyfirlitinu og þegar valið er eldra tölublað hér fyrir ofan.

Nýjasta tölublað

68. tölublað
Fjöldi áhugaverðra greina um málefni Austurlands.

Efnisyfirlit
Ljóðin
Ljósmyndarinn
Völundarvinjar og lúpína á Austurhálendinu
Villa á Skriðdalsöræfum
Ritstjórinn
Gamla myndin

Panta eintak

• Þrjú tölublöð á ári.
• Áskriftarverð kr. 4.500.
• Verð í lausasölu kr. 1.800.
• Nýir áskrifendur fá eldri hefti á afsláttarverði.

Panta áskrift / eintak

Forsíðan

Borði

Áskrift

Viltu gerast áskrifandi?
• Þrjú 52 síðna tölublöð á ári.
• Áskriftarverð kr. 4.500-
Pantaðu í síma 848 3314 eða smella hér >